Loðeik

From Wikipedia, the free encyclopedia

Loðeik
Remove ads

Loðeik (fræðiheiti: Quercus pubescens[1]) er meðalstór eik ættuð frá Suður-Evrópu og Suðvestur-Asíu. Hún finnst einnig í Frakklandi og öðrum hlutum af Mið-Evrópu.

Staðreyndir strax Vísindaleg flokkun, Tvínefni ...
Thumb
Quercus pubescens - akörn og blöð
Thumb
Quercus pubescens - Fullvaxið tré
Thumb
Quercus pubescens
Remove ads

Undirtegundir

Þrjár undirtegundir eru viðurkenndar af Flora Europaea:[2]

  • Quercus pubescens subsp. pubescens – Mið- og Suður-Evrópu.
  • Quercus pubescens subsp. anatolica O.Schwarz – Suðvestur-Asíu, Suðaustur-Evrópu.
  • Quercus pubescens subsp. palensis (Palassou) O.Schwarz – Norður-Spáni, Pýrenneafjöllum.

Tilvísanir

Ytri tenglar

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads