Lublin

borg í Póllandi From Wikipedia, the free encyclopedia

Lublin
Remove ads

Lublin (úkraínska Люблін, Liublin, jiddíska: לובלין Loblin) er níunda stærsta borg Póllands og höfuðborg samnefnda héraðsins. Lublin hefur verið tilnefnd til Menningarborgar Evrópu 2016. Árið 2014 var mannfjöldinn 343.144 manns. Borgin er 147,5 ferkílómetrar að flatarmáli.

Thumb
Lublin
Thumb
Fáni Lublin

Tenglar

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads