Kill Bill
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Kill Bill er bandarísk kvikmynd í leikstjórn Quentin Tarantino. Kvikmyndin var gefin út í tveimur hlutum, þó upphaflega hafi hún átt að vera einu lagi. Ástæðan var lengd myndarinnar, sem er um fjórar klukkustundir. Myndin hleypur fram og aftur í tíma og er það eitt einkenni kvikmynda frá Quentin Tarantino. Búið er að boða útkomu 3. hluta á árinu 2014.
Remove ads
Leikarar
Remove ads
Tenglar
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads