Orri (fugl)

From Wikipedia, the free encyclopedia

Orri (fugl)
Remove ads

Orri (eða úrharri) (fræðiheiti: Tetrao tetrix) er hænsnfugl af orraætt. Heimkynni orrans er í Evrópu og Asíu. Haninn er kallaður karri, rétt eins og karlfugl rjúpunnar, en hún er líka af orraætt. Fleirtöluorðið úrhænsn var haft um fuglinn í fornmáli.

Staðreyndir strax Ástand stofns, Vísindaleg flokkun ...

Fálkaveiðar fóru stundum fram þannig á öldum áður að fálkinn var tældur með orra sem bundinn var við prik eða stöng.

Remove ads

Tenglar

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads