Orraætt
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Orraætt (Tetraonidae) er grein hænsnfugla sem telur 18 tegundir sem finnast, ekki alveg um heim allan heldur skorðast við Asíu, Evrópu og Norður Ameríku.
Stærsti fugl orraættar er þiður (Tetrao urogallus) (nú að því er virðist endurflokkaður sem fasani en ekki orri) en karlfuglinn getur orðið orðið rúmur meter á lengd og vegið allt að 3 kg.
Remove ads
Tegundir
Remove ads
Tilvísanir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads