Máfalilja

From Wikipedia, the free encyclopedia

Máfalilja
Remove ads

Fritillaria verticillata er asísk planta af liljuætt, fyrst lýst af Carl Ludwig von Willdenow, upprunnin frá Japan, Kóreu, Mongólíu, Xinjiang, Kazakhstan, og Altay svæði í Siberíu.[1][2]

Staðreyndir strax Vísindaleg flokkun, Tvínefni ...

Fritillaria verticillata verður allt að 60 cm há, vanalega með einu blómi efst, en stundum allt að 5. Laufin eru að mestu í hvirfingum, með 4-7 blöð í hverri, hvert blað er allt að 10 sm á lengd, en sjaldan meir en 10mm á breidd. Blómin eru lútandi, bjöllulaga, hvít eða föl-gul, stundum með fjólubláum blettum.[2][3][4][5]

áður meðtalin[1]
Remove ads

Tilvitnanir

Ytri tenglar

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads