Málmfræði

From Wikipedia, the free encyclopedia

Málmfræði
Remove ads

Málmfræði er sú grein efnafræðinnar sem rannsakar eiginleika málmkenndra frumefna og málmblendur.

Thumb
Málmbræðsluofn með fýsibelg knúinn af vatnshjóli í Kína á 14. öld.

Málmfræði hefur verið stunduð frá byrjun bronsaldarinnar má segja því þá lærðu menn að blanda saman tini og kopar til að mynda málmblenduna brons.

Í dag er hún aðallega stunduð til að læra að búa til nýjar og ódýrar málmblöndur sem vinna betur en þær málmblöndur sem við þekkjum í dag.

  Þessi efnafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads