Málmhaus
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Málmhaus er íslensk kvikmynd frá 2013 eftir Ragnar Bragason. Hún var frumsýnd á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Toronto (TIFF) í flokknum samtíma heimskvikmyndir (Contemporary World Cinema).[1]
Remove ads
Leikarar
- Þorbjörg Helga Þorgilsdóttir sem Hera
- Ingvar E. Sigurðsson sem Karl
- Þröstur Leó Gunnarsson sem Gunnar
- Sveinn Ólafur Gunnarsson sem Janus
- Halldóra Geirharðsdóttir sem Droplaug
- Pétur Einarsson
- Diljá Valsdóttir sem Hera (11 ára)
- Magnús Ólafsson sem Erlingur
- Hannes Óli Ágústsson sem Knútur
- Hilmar Wollan III sem Øystein
- Þórunn Arna Kristjánsdóttir sem Elsa
- Ole Erik Furu sem Yngve
- Sigrún Edda Björnsdóttir sem Anna
- Óskar Logi Ágústsson sem Baldur
Remove ads
Heimildir
Tenglar
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads