Málmungur

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Málmungar eða hálfmálmar mynda einn af þremur flokkum frumefna, ásamt málmum og málmleysingjum, ef flokkað er eftir jónunar- og tengieiginleikum. Eiginleikar þeirra eru mitt á milli málma og málmleysingja. Ekkert eitt atriði nægir til að greina að málmunga og sanna málma, en algengast er að málmungar séu hálfleiðarar frekar en leiðarar.

Flokkur
Lota
13 14 15 16
2 5
B
3   14
Si
4   32
Ge
33
As
5     51
Sb
52
Te
6       84
Po
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads