Kísill

Frumefni með efnatáknið Si og sætistöluna 14 From Wikipedia, the free encyclopedia

Kísill
Remove ads

Kísill er frumefni með efnatáknið Si (af latneska heitinu silisíum) og er númer fjórtán í lotukerfinu. Þetta er fjórgildur málmungur en er ekki jafn hvarfgjarn og efnafræðileg hliðstæða hans, kolefni. Kísill er næstalgengasta frumefnið í jarðskorpunni sem er 25,7% kísill ef mælt er eftir þyngd. Kísill finnst í leir, feldspati, kvarsi og sandi, þá aðallega í formi kísiltvíoxíðs (þekkt einnig sem kísl) eða sílikata (efnasambönd sem innihalda kísil, súrefni og málma).

Nánari upplýsingar Efnatákn, Sætistala ...
Remove ads

Sjá einnig

  Þessi efnafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads