Mérida
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Mérida (extremadúríska: Méria) er höfuðborg sjálfsstjórnarsvæðisins Extremadúra á mið-vestur Spáni. Íbúar voru rúm 60.000 árið 2017. Borgin var mikilvæg í Rómaveldi og hét hún þá Emerita Augusta. Puente Romano, rómversk brú yfir fljótið Guadiana er enn notuð í dag. Borgin er á heimsminjalista UNESCO og eru þar einnig margar gamlar kirkjur.

Heimild

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Mérida.
- Fyrirmynd greinarinnar var „Mérida, Spain“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 17. jan. 2019.
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads