Möðrudalsöræfi

From Wikipedia, the free encyclopedia

Möðrudalsöræfi
Remove ads

Möðrudalsöræfi eru öræfi á norðaustur-Íslandi og hluti af Miðhálendinu, vestur af Jökuldalsheiði, norður af Ódáðahrauni og Brúaröræfum og vestur af Mývatnsöræfum. Við öræfin er fjalllendið Möðrudalsfjallgarður.

Thumb
Séð til Herðubreiðar af öræfunum.

Byggt ból er þar Möðrudalur á Fjöllum.

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads