Mús

From Wikipedia, the free encyclopedia

Mús
Remove ads

Mús er heiti á ýmsum tegundum lítilla nagdýra af músaætt. Þekktasta músategundin er húsamús (Mus musculus) sem býr í sambýli við menn um allan heim. Mýs eru yfirleitt taldar meindýr, þótt þær séu einnig vinsæl gæludýr og mikið notaðar sem tilraunadýr við vísindarannsóknir.

Staðreyndir strax Vísindaleg flokkun ...
Remove ads

Tegundir músa á Íslandi

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads