Músasmári

From Wikipedia, the free encyclopedia

Músasmári
Remove ads

Músasmári, eða Trifolium dubium,[1][2] er einær smárategund. Þessi tegund er almennt talin hin eiginlega írska shamrock.[3]

Staðreyndir strax Vísindaleg flokkun, Tvínefni ...

Hann er innfæddur í Evrópu, en finnst víða um heim sem innflutt tegund.

Þetta er líklega allotetraploid með ltningatöluna 2n=32 sem hefur komið fram við blöndun Trifolium campestre við T. micranthum.[4]

Remove ads

Myndir


Tilvísanir

Ytri tenglar

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads