Mýrin (kvikmynd)

íslensk kvikmynd eftir Baltasar Kormák frá árinu 2006 From Wikipedia, the free encyclopedia

Mýrin (kvikmynd)
Remove ads

Mýrin er íslensk kvikmynd, gerð eftir samnefndri sögu Arnalds Indriðasonar. Tökur hófust á myndinni í mars 2006, og er myndin í leikstjórn Baltasars Kormáks. Hún var frumsýnd í október sama ár.

Staðreyndir strax Leikstjóri, Handritshöfundur ...

Mýrin hlaut Kristalhnöttinn árið 2007, aðalverðlaun Alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar í Karlovy Vary.[1]

Remove ads

Leikarar

Söguþráður

Roskinn maður finnst myrtur í kjallaraíbúð í Norðurmýrinni. Í skrifborði hans er falin ljósmynd af grafreiti fjögurra ára stúlku. Myndin leiðir lögregluna inn í hina liðnu tíð sem geymir skelfilegan glæp og fjölskylduharmleik.

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads