Macintosh

From Wikipedia, the free encyclopedia

Macintosh

Macintosh (enskur framburður: [/ˈmækɨntɒʃ/]), líka þekkt sem Mac eða Makki á íslensku, er vörumerki tölvulínu frá Apple. Nafnið kemur frá McIntosh sem er eplategund og það var uppáhalds eplið hans Jef Raskin sem vann hjá Apple 1979. Fyrsta Macintosh-tölvan kom á markaðinn þann 24. janúar 1984: Macintosh 128K.

Thumb
Macintosh 128K, fyrsta Macintosh tölvan

Allar núverandi Mac-tölvur eru með Thunderbolt-tengi sem þróað var af Apple og Intel.

Núverandi vörulína

Nánari upplýsingar Mynd, Nafn ...
Mynd Nafn Tegund Markaður Lýsing
Mac mini Mac mini Heimilistölva Ódýr neytenda Mac mini er ódýrasta Mac tölvan sem er í boði. Henni fylgir enginn skjár, lyklaborð né mús. Tvær útgáfur eru í boði, báðar með Core 2 Duo örgjörva.
iMac iMac Heimilistölva Neytenda iMac er aðal heimilstölva Apple fyrir neytendur og er með Intel Core 2 Duo.
Mac Pro Mac Pro Heimilistölva Atvinnu Mac Pro er dýrasta tölva Apple og kemur í stað Power Mac G5.
Hvít MacBook MacBook Fartölva Neytenda MacBook er neytenda fartölva Apple. Hún notar Intel Core 2 Duo örgjörva.
MacBook Pro MacBook Pro Fartölva Atvinnu MacBook Pro er atvinnu fartölva Apple.
Xserve Xserve Netþjónn Enterprise Xserve er netþjónn frá Apple.
Loka


Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.