1984

ár From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Árið 1984 (MCMLXXXIV í rómverskum tölum) var 84. ár 20. aldar og hlaupár sem hófst á sunnudegi samkvæmt gregoríska tímatalinu.

Remove ads

Atburðir

Janúar

Thumb
Apple Macintosh 128k

Febrúar

Thumb
Bruce McCandless II í geimgöngu án líflínu 7. febrúar.

Mars

Thumb
Mótmælaganga til stuðnings kolanámumönnum í London 1984.

Apríl

Maí

Thumb
Hliðið inn á heimssýninguna í Louisiana.
  • 2. maí - Garðyrkjuhátíðin International Garden Festival hófst í Liverpool á Englandi.
  • 5. maí - Sænska hljómsveitin Herreys sigraði Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva með laginu „Diggi-Loo, Diggi-Ley“.
  • 11. maí - Jörðin var í beinni línu milli sólarinnar og Mars. Því var hægt að fylgjast með skugga jarðarinnar færast yfir yfirborð Mars. Næst gerist þetta 10. nóvember 2084.
  • 12. maí - Oddur Sigurðsson setti Íslands- og Norðurlandamet í 400 metra hlaupi: 45,36 sekúndur.
  • 12. maí - Heimssýningin í Louisiana var opnuð.
  • 13. maí - Sprenging varð í flotastöð sovéska hersins í Severomorsk. Hundruð manna fórust og tveir þriðju allra flugskeyta sovéska norðurflotans eyðilögðust.
  • 26. maí - Sextán létust í metangassprengingu í vatnshreinsistöð í Abbeystead í Lancashire á Englandi.
  • 27. maí - Skyndiflóð urðu í Tulsa í Oklahóma. Fjórtán létust.
  • 27. maí - Svíar sigruðu Englendinga í fyrsta Evrópumótinu í knattspyrnu kvenna.
  • 30. maí- Alþingismönnum var fjölgað úr 60 í 63 og kosningaaldur var lækkaður úr 20 árum í 18 ár.

Júní

Thumb
Reagan í Ballyporeen.

Júlí

Thumb
Hjólreiðakeppni á sumarólympíuleikunum í Los Angeles.

Ágúst

Thumb
Discovery skotið á loft.

September

Thumb
Kröflugosið.

Október

Thumb
Grand Hotel í Brighton morguninn eftir sprengjutilræðið.
  • 4. október - Öll aðildarfélög BSRB hófu verkfall sem lamaði íslenskt samfélag nær algerlega.
  • 5. október - Hjónin Eiríkur J. Eiríksson og Kristín Jónsdóttir gáfu Bæjar- og héraðsbókasafninu á Selfossi bókasafn sitt með um 30 þúsund bindum. Er þetta talin mesta bókagjöf á Íslandi.
  • 11. október - Kathryn D. Sullivan varð fyrsta bandaríska konan sem fór í geimgöngu frá geimskutlunni Challenger.
  • 12. október - Brighton-hóteltilræðið: 5 létust og 11 særðust þegar meðlimir Írska lýðveldishersins reyndu að myrða Margaret Thatcher, forsætisráðherra Bretlands.
  • 19. október - Pólska leynilögreglan rændi kaþólska prestinum Jerzy Popiełuszko. Lík hans fannst 11 dögum síðar.
  • 20. október - Ríkisstjórn Bettino Craxi á Ítalíu gaf út Berlusconi-reglugerðina svokölluðu sem heimilaði einkareknum sjónvarpsstöðvum útsendingar á landsvísu eftir að dómstólar höfðu dæmt þær ólöglegar.
  • 24. október - Ríkisstjórn Eþíópíu óskaði eftir aðstoð umheimsins eftir að miklir þurrkar leiddu til hungursneyðar.
  • 26. október - Bandaríska spennumyndin Tortímandinn var frumsýnd.
  • 30. október - Samningar tókust milli ríkisins og BSRB en þá hafði allsherjarverkfall staðið frá 4. október.
  • 31. október - Forsætisráðherra Indlands, Indira Gandhi, var myrt af tveimur öryggisvörðum sínum í hefndarskyni fyrir blóðbaðið í Amritsar. Sonur hennar, Rajiv Gandhi, tók við sem forsætisráðherra.

Nóvember

Desember

Thumb
Controlled Impact Demonstration.

Ódagsettir atburðir

Remove ads

Fædd

Thumb
Smári McCarthy
Thumb
Fernando Torres
Thumb
Avril Lavigne
Remove ads

Dáin

Thumb
John Betjeman

Nóbelsverðlaunin

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads