Mahmoud Ahmadinejad

6. forseti Írans From Wikipedia, the free encyclopedia

Mahmoud Ahmadinejad
Remove ads

Mahmoud Ahmadinejad (á persnesku: محمود احمدی‌نژاد; f. 28. október 1956 í Aradan í Íran) er fyrrum forseti Íslamska lýðveldisins Íran. Hann tók við embættinu 6. ágúst 2005 og er 6. forseti landsins frá stofnun íslamsks lýðveldis árið 1979. Ahmadinejad gengdi áður embætti borgarstjóra í Tehran, höfuðborg Írans.

Staðreyndir strax Forseti Írans, Þjóðhöfðingi ...

Ahmadinejad hélt uppi harðri gagnrýni á stjórn George W. Bush meðan hann var Bandaríkjaforseti og vildi og vill enn styrkja samband Írans og Rússlands. Hann hefur neitað að sinna kröfum Öryggisráðs Sameinuðu þjónanna um að stöðva auðgun úrans, en Ahmadinejad segir kjarnorkuáætlun Írans þjóna friðsamlegum tilgangi.

Remove ads

Vefslóðir

Heimildir


Fyrirrennari:
Mohammad Khatami
Forseti Íran
(2005 – 2013)
Eftirmaður:
Hassan Rouhani


  Þetta æviágrip sem tengist stjórnmálum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads