Maki

annar meðlimur í sambandi From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Maki er annar meðlimur í hjónabandi, staðfestri samvist eða óvígðri sambúð.[1] Orðið „maki“ er kynhlutlast en orðin eiginmaður og eiginkona eru oft notuð til að greina kyn maka. Réttindi maka eru mismunandi eftir löndum.

Heimild

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads