Mario Basler
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Mario Basler (fæddur 18. desember 1968) er þýskur fyrrverandi knattspyrnumaður. Og Þjálfar núna TSG Eisenberg .
Basler var sérfræðingur í dauðum boltum, Basler var þekktur fyrir að skora mikið af mörkum úr aukaspyrnum, og tvisvar sinnum tókst honum að skora beint úr hornspyrnu. Hann spilaði 51 landsleik fyrir Þýskaland, og skoraði 20 mörk. Hann lék meðal annars með Werder Bremen, FC Bayern München og Kaiserslautern.
Remove ads
Titlar
- Werder Bremen
- Þýska Bikarkeppnin: (1) 1993–94
- FC Bayern München
- Bundesligan:(2) 1996–97, 1998–99
- Þýska Bikarkeppnin: (1) 1997-98
- Meistaradeild Evrópu: (Úrslit) 1998-99
Þýskaland
EM 1996 (Gull)
Tenglar
- https://www.fupa.net/spieler/mario-basler-33485.html
- https://www.fussballdaten.de/person/mario-basler/
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads