Evrópukeppnin í knattspyrnu 1996

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Evrópukeppnin í knattspyrnu 1996, ofast nefnd EM 1996, var í tíunda skiptið sem Evrópukeppnin í knattspyrnu hefur verið haldin. Lokakeppnin var haldin í Englandi dagana 8. til 30. júní 1996 á vegum Knattspyrnusambands Evrópu. Mótið var það fyrsta til þess að hafa sextán lið í lokakeppninni en áður voru aðeins átta lið í lokakeppninni hverju sinni. Sigurvegarar mótsins voru Þýskaland eftir 2-1 sigur á Tékkland með gullmarki.

Remove ads

Riðlakeppnin

A-riðill

Nánari upplýsingar Sæti, Lið ...
8. júní 1996
England 1:1 Sviss Wembley-leikvangurinn, Lundúnum
Áhorfendur: 76.567
Dómari: Manuel Díaz Vega, Spáni
Shearer 23 Türkyilmaz 83 (vítasp.)
10. júní 1996
Holland 0:0 Skotland Villa Park, Birmingham
Áhorfendur: 34.363
Dómari: Leif Sundell, Svíþjóð
13. júní 1996
Sviss 0:2 Holland Villa Park, Birmingham
Áhorfendur: 36.800
Dómari: Atanas Uzunov, Búlgaríu
Cruyff 66, Bergkamp 79
15. júní 1996
Skotland 0:2 England Wembley-leikvangurinn, Lundúnum
Áhorfendur: 76.864
Dómari: Pierluigi Pairetto, Ítalíu
Shearer 53, Gascoigne 79
18. júní 1996
Skotland 1:0 Sviss Villa Park, Birmingham
Áhorfendur: 34.926
Dómari: Václav Krondl, Tékklandi
McCoist 36
18. júní 1996
Holland 1:4 England Wembley-leikvangurinn, Lundúnum
Áhorfendur: 76.798
Dómari: Gerd Grabher, Austurríki
Kluivert 78 Shearer 23 (vítasp.), 57, Sheringham 51, 62

B-riðill

Nánari upplýsingar Sæti, Lið ...
10. júní 1996
Rúmenía 0:1 Frakkland St James' Park, Newcastle
Áhorfendur: 26.323
Dómari: Hellmut Krug, Þýskalandi
Dugarry 25
13. júní 1996
Búlgaría 1:0 Rúmenía St James' Park, Newcastle
Áhorfendur: 19.107
Dómari: Peter Mikkelsen, Danmörk
Stoichkov 3
15. júní 1996
Frakkland 1:1 Spánn Elland Road, Leeds
Áhorfendur: 35.626
Dómari: Vadim Zhuk, Hvíta-Rússlandi
Djorkaeff 48 Caminero 85
18. júní 1996
Frakkland 3:1 Búlgaría St James' Park, Newcastle
Áhorfendur: 26.976
Dómari: Dermot Gallagher, Englandi
Blanc 21, Penev 63 (sjálfsm.), Loko 90 Stoichkov 69
18. júní 1996
Rúmenía 1:2 Spánn Elland Road, Leeds
Áhorfendur: 32.719
Dómari: Ahmet Çakar, Tyrklandi
Răducioiu 29 Manjarín 11, Amor 84

C-riðill

Nánari upplýsingar Sæti, Lið ...
9. júní 1996
Þýskaland 2:0 Tékkland Old Trafford, Manchester
Áhorfendur: 37.300
Dómari: David Elleray, Englandi
Ziege 26, Möller 32
11. júní 1996
Ítalía 2:1 Rússland Anfield, Liverpool
Áhorfendur: 35.120
Dómari: Leslie Mottram, Skotlandi
Casiraghi 5, 52 Tsymbalar 21
14. júní 1996
Tékkland 2:1 Ítalía Anfield, Liverpool
Áhorfendur: 37.320
Dómari: Antonio López Nieto, Spáni
Nedvěd 5, Bejbl 35 Chiesa 18
16. júní 1996
Rússland 0:3 Þýskaland Old Trafford, Manchester
Áhorfendur: 50.760
Dómari: Kim Milton Nielsen, Danmörk
Sammer 56, Klinsmann 77, 90
19. júní 1996
Rússland 3:3 Tékkland Anfield, Liverpool
Áhorfendur: 21.128
Dómari: Anders Frisk, Svíþjóð
Mostovoi 49, Tetradze 54, Beschastnykh 85 Suchopárek 5, Kuka 19, Šmicer 88
19. júní 1996
Ítalía 0:0 Þýskaland Old Trafford, Manchester
Áhorfendur: 53.740
Dómari: Guy Goethals, Belgíu

D-riðill

Nánari upplýsingar Sæti, Lið ...
9. júní 1996
Danmörk 1:1 Portúgal Hillsborough, Sheffield
Áhorfendur: 34.993
Dómari: Mario van der Ende, Hollandi
B. Laudrup 22 Sá Pinto 53
11. júní 1996
Tyrkland 0:1 Króatía City Ground, Nottingham
Áhorfendur: 22.460
Dómari: Serge Muhmenthaler, Sviss
Vlaović 86
14. júní 1996
Portúgal 1:0 Tyrkland City Ground, Nottingham
Áhorfendur: 22.670
Dómari: Sándor Puhl, Ungverjalandi
Couto 66
16. júní 1996
Króatía 3:0 Danmörk Hillsborough, Sheffield
Áhorfendur: 33.671
Dómari: Marc Batta, Frakklandi
Šuker 54 (vítasp.), 90, Boban 81
19. júní 1996
Króatía 0:3 Portúgal City Ground, Nottingham
Áhorfendur: 20.484
Dómari: Bernd Heynemann, Þýskalandi
Figo 4, Pinto 33, Paciência 82
19. júní 1996
Tyrkland 0:3 Danmörk Hillsborough, Sheffield
Áhorfendur: 28.951
Dómari: Nikolai Levnikov, Rússlandi
B. Laudrup 50, 84, A. Nielsen 69
Remove ads

Útsláttarkeppnin

Fjórðungsúrslit

22. júní 1996
Spánn 0:0 (2:4 e. vítake.) England Wembley-leikvangurinn, Lundúnum
Áhorfendur: 75.440
Dómari: Marc Batta, Frakklandi
22. júní 1996
Frakkland 0:0 (5:4 e. vítake.) Holland Anfield, Liverpool
Áhorfendur: 37.465
Dómari: Antonio López Nieto, Spáni
23. júní 1996
Þýskaland 2:1 Króatía Old Trafford, Manchester
Áhorfendur: 43.412
Dómari: Leif Sundell, Svíþjóð
Klinsmann 20 (vítasp.), Sammer 59 Šuker 51
23. júní 1996
Tékkland 1:0 Portúgal Villa Park, Birmingham
Áhorfendur: 26.832
Dómari: Hellmut Krug, Þýskalandi
Poborský 53

Undanúrslit

26. júní 1996
Frakkland 0:0 (5:6 e. vítake.) Tékkland Old Trafford, Manchester
Áhorfendur: 43.877
Dómari: Leslie Mottram, Skotlandi
26. júní 1996
Þýskaland 1:1 (7:6 e. vítake.) England Wembley-leikvangurinn, Lundúnum
Áhorfendur: 75.862
Dómari: Sándor Puhl, Ungverjalandi
Kuntz 16 Shearer 3

Úrslitaleikur

30. júní 1996
Tékkland 1:2 (e.framl.) Þýskaland Wembley-leikvangurinn, Lundúnum
Áhorfendur: 73.611
Dómari: Pierluigi Pairetto, Ítalíu
Berger 59 (vítasp.) Bierhoff 73, 95 (gullmark)
Remove ads

Heimildir

  Þessi knattspyrnugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads