Marmara

Eyja í Marmarahafi From Wikipedia, the free encyclopedia

Marmara
Remove ads

Marmara eða Marmaraeyja er eyja sem tilheyrir Tyrklandi í Marmarahafinu. Hún er stærsta eyjan í Marmarahafinu og næststærsta eyja Tyrklands eftir Gökçeada.

Thumb

Innan Tyrklands liggur eyjan í svonefndu Balikesir-héraði. Til eyjarinnar gjengur bæði bátur og ferja frá Istanbúl og mótorbátur frá bæjunum Tekirdağ og Erdek.

Frá falli Austrómverska ríkisins til áranna rétt eftir fyrri heimsstyrjöld var eyjann nær alfarið byggð af grikkjum.[1]. Í fyrra heimsstríði voru flestir íbúarnir reknir þaðan, og eftir stríðið fluttust þeir allit til Grikklands eða annara staða í heiminum.

Þann 4. janúar 1935 var eyjan skekin af kröftugum jarðskjálfta. Á eynni og nágrannaeyjunum Avşa og Paşalimanı létust fimm og 30 meiddust og þess sem nokkrir bæjir urðu fyrir miklum skemmdum.[2]

Thumb
Remove ads

tilvísanir

tenglar

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads