Marokkó í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva

yfirlit um þátttöku Marokkó í Eurovision From Wikipedia, the free encyclopedia

Marokkó í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva
Remove ads

Marokkó tók þátt í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva í 1 skipti sem var frumraun landsins árið 1980. Lagið sem var valið var „Bitaqat Hub“ sem var sungið á arabísku af Samira Bensaïd. Það endaði í næst seinasta sæti (átjánda) með 7 stig. Landið hefur ekki tekið þátt síðan.

Staðreyndir strax Ágrip, Tenglar ...
Remove ads

Yfirlit þátttöku (niðurstöður)

Nánari upplýsingar Ár, Flytjandi ...
      Þessi sjónvarpsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
    Loading related searches...

    Wikiwand - on

    Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

    Remove ads