Marokkó í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva
yfirlit um þátttöku Marokkó í Eurovision From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Marokkó tók þátt í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva í 1 skipti sem var frumraun landsins árið 1980. Lagið sem var valið var „Bitaqat Hub“ sem var sungið á arabísku af Samira Bensaïd. Það endaði í næst seinasta sæti (átjánda) með 7 stig. Landið hefur ekki tekið þátt síðan.
Remove ads
Yfirlit þátttöku (niðurstöður)
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads