Marrakess

From Wikipedia, the free encyclopedia

Marrakess

Marrakess eða Marrakesh er borg í Marokkó. Borgin er fjórða stærsta borg landsins á eftir Casablanca, Fes og Tangier. búar voru um 930.000 árið 2014.

Thumb
Svipmyndir.

Marrakess er höfuðborg héraðsins Marrakesh-Safi. Marrakess liggur við rætur Atlasfjalla, 580 km suðvestur af Tangier, 327 km suðvestur af höfuðborginni Rabat, 239 km suður af Casablanca og 246 km norðaustan við Agadir.

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.