Martha Nussbaum

From Wikipedia, the free encyclopedia

Martha Nussbaum
Remove ads

Martha Craven Nussbaum (fædd 6. maí 1947) er bandarískur heimspekingur, prófessor í lögfræði og siðfræði við University of Chicago og höfundur fjölmargra bóka og ritgerða um stjórnspeki og siðfræði. Hún er ásamt Amartya Sen annar helsti kenningasmiður færninálguninnar.

Staðreyndir strax Persónulegar upplýsingar, Fædd ...
Thumb
Martha Nussbaum, 2008
Remove ads

Tengt efni

Heimild

  Þetta æviágrip sem tengist heimspeki er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads