Matt Ryan

From Wikipedia, the free encyclopedia

Matt Ryan
Remove ads

Matt Ryan (fæddur Matthew Ryan, 11. apríl 1981) er welskur leikari sem er þekktastur fyrir hlutverk sitt í Criminal Minds: Suspect Behavior.

Staðreyndir strax Upplýsingar, Fæddur ...

Einkalíf

Ryan fæddist í Swansea, Wales og stundaði nám við Bristol Old Vic Theatre School í Bristol, Englandi. Ryan gerðist meðlimur Royal Shakespeare Company árið 2004.

Ferill

Sjónvarp

Fyrsta sjónvarpshlutverk Ryan var árið 2000 í Nuts and Bolts. Hefur hann síðan þá komið fram sem gestaleikari í þáttum á borð við The Tudors, Torchwood og Collision. Árið 2010 þá var Ryan boðið hlutverk í Criminal Minds: Suspect Behavior sem Mick Rowson en aðeins þrettán þættir voru framleiddir.[1]

Kvikmyndir

Fyrsta kvikmyndahlutverk Ryan var árið 2002 í Pocket Money. Hefur hann síðan þá komið fram í kvikmyndum á borð við Miss Pettigrew Lives for a Day, Layer Cake og Flypaper.

Remove ads

Kvikmyndir og sjónvarp

Nánari upplýsingar Kvikmyndir, Ár ...

Tilvísanir

Heimildir

Tenglar

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads