Matthias Sammer
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Matthias Sammer (fæddur 5. september 1967 í Dresden sem þá var hluti af Austur-Þýskalandi) er þýskur fyrrverandi knattspyrnumaður, sem spilaði m.a fyrir Dynamo Dresden, VfB Stuttgart og Borussia Dortmund á ferlinum.

Matthias Sammer spilaði í 5 ár með Borussia Dortmund, hann lék þar 115 leiki fyrir félagið og skoraði í þeim alls 21 mark. Hann hefur m.a. unnið 1 meistaradeildartitil, og þrjá Bundesliga titla, með VfB Stuttgart og Borussia Dortmund.
Remove ads
Heimildir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads
