Maui

From Wikipedia, the free encyclopedia

Maui
Remove ads

Maui er önnur stærsta eyjan í Havaí-eyjaklasanum eða 1.883 km2 og 17. stærsta eyja Bandaríkjanna. Íbúar voru 168.000 árið 2020. Ferðaþjónusta er mikilvægasta atvinnugreinin. Hæsti punktur Maui er Haleakalā, (3.055 m).

Thumb
Gervihnattamynd af Maui.
Thumb
Mauí

Árið 2023 urðu miklir skógareldar á eyjunni og gjöreyðilagðist bærinn Lāhainā og létust yfir 100 manns.

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads