Maui
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Maui er önnur stærsta eyjan í Havaí-eyjaklasanum eða 1.883 km2 og 17. stærsta eyja Bandaríkjanna. Íbúar voru 168.000 árið 2020. Ferðaþjónusta er mikilvægasta atvinnugreinin. Hæsti punktur Maui er Haleakalā, (3.055 m).


Árið 2023 urðu miklir skógareldar á eyjunni og gjöreyðilagðist bærinn Lāhainā og létust yfir 100 manns.
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads