Mengjasafn

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Mengjasafn eða fjölskylda af mengjum er mengi, þar sem stökin eru einnnig mengi. Þakning mengis er dæmi um mengjasafn. Í mengjafræði og tengdum greinum stærðfræðinnar er safn F af hlutmengjum í menginu S fjölskylda af mengi.

Hugtakið safn er notað því, í sumum tilfellum, má mengjasafn innihalda endurtekningar af sömu tölu.[1][2][3]

Dæmi

  • Yrðingin P(S) er fjölskylda af mengjum S.
  • Hlutmengin S(k) í mengi S (það er, hlutmengi S sem hefur k gildi) mynda fjölskyldu af mengjum.
  • Látum S = {a,b,c,1,2}. Dæmi um fjölskyldu af mengjum í S er gefin með F = {A1, A2, A3, A4}, þar sem A1 = {a,b,c}, A2 = {1,2}, A3 = {1,2} og A4 = {a,b,1}.

Tilvísanir

Heimildir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads