Mersey

From Wikipedia, the free encyclopedia

Mersey
Remove ads

Mersey er fljót í norðvestur-Englandi. Uppruni þess er þar sem Tame- og Goyt-fljót renna saman við Stockport. Ósar þess eru við Liverpool þar sem hún tæmist í Liverpool-flóa. Í dægurmenningu var talað um Merseybeat þ.e. tónlist úr Liverpool eftir miðja 20. öld (Bítlarnir voru frægastir úr þeirri senu).

Thumb
Mersey við Liverpool.

Mersey myndaði sögulega landamörk Lancashire og Cheshire.

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads