Stockport
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Stockport er borg á stórborgarsvæði Manchester, 7 km suðaustur frá miðbæ Manchester, á Englandi. Íbúar eru um 136.000 (2011). Á 18. öld var þar ein fyrsta vélræna silkiverksmiðja á Bretlandseyjum. Helsta iðngrein á 19. öld var bómullarvinnsla og hattaframleiðsla. Árnar Goyt og Tame renna saman og mynda Mersey við Stockport.


Stockport County er knattspyrnulið borgarinnar.
Remove ads
Heimild

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Stockport.
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads