Miðsnesi
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Miðsnesi[1] (eða miðnesi[2]) er brjóskveggurinn á milli nasaholanna í nefinu. Talað er um miðsnesi bæði á mönnum og dýrum (t.d. nautum sem oft eru með hring í miðsnesinu). Varast ber að ruglast á örnefninu Miðnes (sem í þágufalli er Miðnesi) saman við miðnesi eða miðsnesi sem eru hvorkyns orð og enda á -i í nefnifalli. Atkvæði orðsins skiptast á ð og s, þ.e. mið|snesi.
Tilvísanir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads