Michael Weatherly
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Michael Weatherly (fæddur Michael Manning Weatherly Jr., 8. júlí 1968) er bandarískur leikari sem er þekktastur fyrir hlutverk sín í NCIS og Dark Angel.
Remove ads
Einkalíf
Weatherly fæddist í New York-borg en er alinn upp í Fairfield í Connecticut í Bandaríkjunum. Hann stunaði nám við Boston-háskólann, American University í Washington, American University í París og Menlo University áður en hann ákvað að hætta námi og gerast leikari.[1] Var giftur leikkonunni Amelia Heinle en saman eiga þau einn son. Weatherly var trúlofaður leikkonunni Jessicu Alba frá 2001 – 2003. Giftist Bojönu Jankovic í september 2009.[2]
Remove ads
Ferill
Fyrsta hlutverk hans var í sjónvarpsþættinum The Cosby Show frá 1991. Var árið 2000 boðið hlutverk í Dark Angel sem Logan Cale sem hann lék til ársins 2002. Weatherly hefur síðan 2003 leikið NCIS alríkisfulltrúann Anthony DiNozzo í sjónvarpsþættinum NCIS. Leikstýrði NCIS-þættinum One Last Score sem var frumsýndur 1. Mars 2011 í áttundu þáttaröðinni.
Kvikmyndir og sjónvarp
Verðlaun og tilnefningar
Academy of Science Fiction, Fantasy & Horror Films verðlaunin
- 2002: Tilnefndur sem besti aukaleikari í sjónvarpsseríu fyrir Dark Angel.
- 2001: Tilnefndur sem besti aukaleikari í sjónvarpsseríu fyrir Dark Angel.
Soap Opera Digest verðlaunin
- 1995: Tilnefndur sem besti ungi aðalleikar fyrir Loving.
- 1994: Tilnefndur sem heitasta karlstjarnan fyrir Loving.
Teen Choice verðlaunin
- 2001: Tilnefndur sem besti sjónvarpsleikari fyrir Dark Angel.
Remove ads
Tilvísanir
Heimildir
Tenglar
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads