Dverglífviður
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Dverglífviður[1] (fræðiheiti: Microbiota decussata[2]) er sígrænn runni sem vex á takmörkuðu svæði í Sikhote-Alin fjöllum í Primorskiy Krai austast í Rússlandi.[3] Nafnið er gert úr micro-, í merkingunni "lítill," og Biota, sem er gamalt ættkvíslarnafn á náskyldu barrtré, tegund sem hét Biota orientalis, en heitir nú Platycladus orientalis.[4][5]
Hann er eina tegund ættkvíslarinnar.[6]
Litningatalan er 2n = 22.[7]
Remove ads
Myndir
Tilvísanir
Tenglar
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads