Microstrobos
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Microstrobos er ættkvísl sígrænna runna frá hitabelti Ástralíu og Nýjasjálandi. Nokkurt flakk hefur verið á hvort tegundirnar teljast til ættkvíslarinnar, en eins og er munu þær teljast til Pherosphaera: Microstrobos niphophilus er Pherosphaera hookeriana, og Microstrobos fitzgeraldii er Pherosphaera fitzgeraldii.[1]
Remove ads
Tilvísanir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads