Mikael Anderson

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Mikael Neville Anderson (fæddur 1. júlí 1998) er íslenskur knattspyrnumaður sem spilar fyrir AGF Aarhus og íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu sem vængmaður. Mikael á jamaíkískan föður og íslenska móður og var alinn upp að hluta í Danmörku. Hann hefur danskan ríkisborgararétt og hefur spilað fyrir ungmennalið Danmerkur en ákvað árið 2017 að spila fyrir Ísland.

Staðreyndir strax Upplýsingar, Núverandi lið ...

Mikael skoraði sitt fyrsta A-landsliðsmark gegn Færeyjum 2021.

Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads