7. janúar

dagsetning From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

7. janúar er 7. dagur ársins samkvæmt gregoríska tímatalinu. 358 dagar (359 á hlaupári) eru eftir af árinu.

DesJanúarFeb
SuÞrMiFiLa
1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031
2025
Allir dagar

Atburðir

  • 2003 - Vafrinn Safari kom fyrst út.
  • 2004 - Mijailo Mijailović gekkst við morðinu á sænska utanríkisráðherranum Önnu Lindh.
  • 2009 - Rússland hætti sölu jarðgass til Evrópu um leiðslu í Úkraínu vegna deilna ríkjanna.
  • 2012 - 11 létust þegar loftbelgur hrapaði við Carterton á Nýja-Sjálandi.
  • 2013 - Breski tónlistarmaðurinn David Bowie gaf frá sér smáskífuna „Where Are We Now“ eftir 10 ára hlé.
  • 2014 - Metkuldi mældist í Bandaríkjunum og Kanada með allt að 53° frosti í Montana.
  • 2015 - Skotárásin á Charlie Hebdo: Hryðjuverkamenn réðust á skrifstofur franska skopmyndatímaritsins Charlie Hebdo og myrtu ellefu manns.
Remove ads

Fædd

Remove ads

Dáin

Hátíðis- og tyllidagar

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads