Mikel Arteta
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Mikel Arteta Amatriain (fæddur 26. mars 1982 í San Sebastián) er spænskur knattspyrnuþjálfari og fyrrum knattspyrnumaður. Hann spilaði meðal annars sem miðjumaður fyrir PSG, Glasgow Rangers, Arsenal og Everton.


Arteta sneri sér að þjálfun árið 2016 og var aðstoðarþjálfari Manchester City þar til 2019 þegar hann var skipaður aðalknattspyrnustjóri Arsenal.
Remove ads
Titlar og verðlaun
Leikmaður
Paris Saint-Germain:
- UEFA Intertoto Cup: 2001
Rangers:
- Skoska deildin: 2002–03
- Skoski bikarinn: 2002–03
Arsenal:
- FA Cup: 2013–14, 2014–15
- FA Samfélagsskjöldurinn: 2014, 2015
Everton:
- Leikmaður tímabilsins: 2005–06, 2006–07
Þjálfari
- Arsenal
- FA Cup: 2019–20
- FA Samfélagsskjöldurinn: 2020, 2023
- Þjálfari mánaðarins í Premier League: September 2021, mars 2022, ágúst 2022, nóvember/desember 2022, janúar 2023

Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads