Milljarður

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Milljarður (skammstafað sem mlja) er heiti yfir stóra tölu sem má einnig tákna sem 1.000.000.000, sem 109, eða sem þúsund milljónir. Þúsund milljarðar kallast billjón.

Á ensku er milljarður nefndur billion, sem er einn þúsundasti af billjón.

Nánari upplýsingar Heiti stórra talna ...
Remove ads

Sjá einnig

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads