Misodendrum
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Misodendrum er ættkvísl hálfsníkjujurta sem vaxa eins og mistlilteinn á ýmsum tegundum Nothofagus. Tegundirnar eru einvörðungu í Suður Ameríku. Nafn ættkvíslarinnar er misritað á ýmsa vegu, þar á meðal Misodendron og Myzodendron.[1]

Misodendrum er sett í sína eigin ætt, Misodendraceae, í ættbálkinum Santalales.[2]
Þessar tegundir eru almennt nefndar á ensku: feathery mistletoes.[3]
Remove ads
Tegundir
Síðan maí 2015, hafa eftirfarandi tegundir verið viðurkenndar af The Plant List:[4]
| Misodendron |
| ||||||||||||||||||||||||
Remove ads
Sjá einnig
Tilvísanir
Ytri tenglar
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads
