Misodendrum

From Wikipedia, the free encyclopedia

Misodendrum
Remove ads

Misodendrum er ættkvísl hálfsníkjujurta sem vaxa eins og mistlilteinn á ýmsum tegundum Nothofagus. Tegundirnar eru einvörðungu í Suður Ameríku. Nafn ættkvíslarinnar er misritað á ýmsa vegu, þar á meðal Misodendron og Myzodendron.[1]

Staðreyndir strax Vísindaleg flokkun, Tegundir ...
Thumb
Misodendrum punctulatum

Misodendrum er sett í sína eigin ætt, Misodendraceae, í ættbálkinum Santalales.[2]

Þessar tegundir eru almennt nefndar á ensku: feathery mistletoes.[3]

Remove ads

Tegundir

Síðan maí 2015, hafa eftirfarandi tegundir verið viðurkenndar af The Plant List:[4]

Misodendron 

Misodendron angulatum

Misodendron brachystachyum Phil.

Misodendron gayanum Tiegh.

Misodendron linearifolium DC.

Misodendron macrolepis Phil.

Misodendron oblongifolium DC.

Misodendron punctulatum Banks ex DC.

Misodendron quadriflorum DC.

Remove ads

Sjá einnig

Tilvísanir

Ytri tenglar

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads