Mo-Do
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Fabio Frittelli (24. júlí 1966 - 6. febrúar 2013[1]), betur þekktur undir listamannaafninu Mo-Do, var ítalskur tónlistarmaður. Mo-Do semur teknótónlist á þýsku. Hann er þekktastur fyrir lagið Eins, Zwei, Polizei sem náði fyrsta sæti á þýskum, austurrískum og ítölskum vinsældarlistum.[2]
Tilvísanir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads