Mogi das Cruzes

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Mogi das Cruzes er sveitarfélag í São Paulo í Brasilíu. Fjöldi íbúa er 450.785. Það var stofnað árið 1560 af landkönnuðunum bandeirantes.[1] Þetta er fæðingarstaður knattspyrnumannsins Neymar.

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads