Moldá
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Moldá (tékkneska Vltava) er fljót í Tékklandi. Það á upptök sín í Bæheimsskógi og er um 440 km langt. Frá Bæheimi rennur það í suðausturs svo norður, gegnum höfuðborg Tékklands, Prag og endar í Saxelfi.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Moldá.
Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads