Moss
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Moss er borg og sveitarfélag í Austfold í suður-Noregi. Íbúar eru um 33.000 (2018).

Moss er þekkt fyrir Moss-fundinn árið 1814 þegar Dansk-norska ríkið var leyst upp eftir napóleonsstyrjaldirnar. Svíakonungur og norska ríkisstjórnin skrifuðu undir vopnahlé en Svíar kröfðust þess að Noregur yrði undir Svíþjóð.
Remove ads
Heimild

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Moss.
Fyrirmynd greinarinnar var „Moss, Norway“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 1. mars 2019.
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads