Munir og minjar

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Munir og minjar var íslenskur sjónvarpsþáttur sem fjallaði um íslenska menningarsögu, einkum út frá munum í Þjóðminjasafninu, varðveittum húsum og fornleifarannsóknum. Fyrsti stjórnandi þáttarins var Kristján Eldjárn, þjóðminjavörður. Síðar sáu meðal annars Elsa E. Guðjónsson og Þór Magnússon um þættina. Þættirnir voru um það bil mánaðarlega á dagskrá sjónvarpsins á föstudögum nokkuð reglulega frá 1967 til 1970 en stopulli eftir það. Þeir voru hálftíma langir.

Remove ads

Þættir

Nánari upplýsingar Þáttur:, Stjórnandi ...
Remove ads

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads