Munnbyssa

From Wikipedia, the free encyclopedia

Munnbyssa
Remove ads

Munnbyssa (örvapípa, blásturspípa eða blástursbyssa) er pípa eða reyr sem blásið er í með miklum krafti til að skjóta örvum, baunum eða öðrum skeytum til marks, hvort sem það er til að fella veiðidýr eða hæfa skotskífu.

  Þessi vopnagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Thumb
Maður með blásturspípu.
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads