Myntfræði

From Wikipedia, the free encyclopedia

Myntfræði
Remove ads

Myntfræði er vísindagrein sem fæst við rannsóknir á peningum í öllum sínum myndum, þ.á m. mynt, seðlum, bankaseðlum, hlutabréfum o.s.frv. Þeir sem leggja stund á greinina kallast myntfræðingar.

Thumb
Myntsafn.

Saga

Myntfræði er forn vísindagrein sem á ættir sínar að rekja allt aftur til Júlíusar Caesars sem venjulega er talinn hafa skrifað fyrstu bókina um greinina.

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads