Mánáreyjar
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Mánáreyjar eru tvær eyjar um 10 km norður af Tjörnesi við Ísland. Eyjarnar heita Háey (sú minni og hærri) og Lágey (sú stærri). Í eyjunum er mikið fuglalíf, meðal annars stórt lundavarp.[1]
Á Háey er viti, Mánáreyjaviti, sem er hvítur steyptur turn, 4 metrar á hæð með ljóseinkennið Fl W 10s (hvítt blikkljós á 10 sekúndna fresti).
Á Lágey er skipbrotsmannaskýli sem var komið þar fyrir árið 1997.
Remove ads
Tilvísanir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads