Núþáleg sögn

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Núþálegar sagnir eru aðeins ellefu sagnorð; eiga, mega, unna, kunna, knega, muna, munu, skulu, vilja, vita og þurfa. Í stað þátíðar í annarri kennimynd hafa þær nútíð. Núþálegar sagnir heita svo vegna þess að nútíð núþálegra sagna er mynduð með hljóðskiptum, eða á svipaðan hátt og þátíð sterkra sagna.[1] Nafnháttarmerkið er ekki notað á eftir núþálegu sögnunum „munu“, „skulu“, „mega“ og „vilja“[2] (til dæmis er nafnháttarmerkið ekki notað á eftir sögninni að vilja í dæminu „ég vil borða kjúkling“).

Nánari upplýsingar Fyrsta kennimynd, Önnur kennimynd ...

Sögnin að knega þýðir að geta, megna, vera einhvers umkominn.

Remove ads

Annað

  • Til er vísa til að hjálpa manni að læra núþálegu sagnirnar:
    Unna, kunna, muna, má,
    munu, eiga, skulu,
    þurfa, vilja, vita, kná,
    verða hér í þulu.[5]

Heimildir

Tenglar

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads