Nashville

höfuðborg Tennessee í Bandaríkjunum From Wikipedia, the free encyclopedia

Nashville
Remove ads

Nashville er höfuðborg og stærsta borg Tennessee-fylkis í Bandaríkjunum. Innan borgarmarkanna búa um 712 þúsund manns (2023) en á stórborgarsvæðinu búa um 2,1 milljónir.[1] Nashville er miðstöð fjármála og heilbrigðisþjónustu, tónlistar og útgáfu í fylkinu.

Thumb
Þinghús Tennessee-fylkis í Nashville.

Tilvísanir

Tenglar

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads